Um JEL

Jel er komin á efri ár, hlaðinn ríflega 50 ára reynslu og hugmyndum. Jel er uppalinn á landsbyggðinni, í háum fjallasal norðan heiða, í einstakri náttúru, margvíslegu mannlífi og miklum veðrabrigðum. Merki þessa má sjá í mörgum verkum þótt ímyndunaraflið fái vissulega að njóta sín bæði í skúlptúrum og akrýlmálverkum.

Jel er á tímamótum og tilbúinn til að takast á við í auknar tómstundir. Vefsíðan sýnir afrakstur síðustu ára og ný verk munu birtast hér eftir framvindu í framtíðinni.